Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slagrými
ENSKA
cyclic volume
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Með slagrými er átt við það rúmmál vökva sem samsvarar því sem fer í gegnum mælinn í einum vinnuhring, það er að segja, allar hreyfingar hreyfanlegra íhluta í mælinum sem lýkur með því að allir þessir íhlutar, nema teljari og teljaradrif, komast í fyrsta sinn aftur í upphaflega stöðu.
[en] Cyclic volume" means the volume of liquid corresponding to the operating cycle of the measuring device, that is to say to the whole of the movements at the end of which all the internal moving parts of the measuring device return, for the first time, to their original position.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 202, 6.9.1971, 33
Skjal nr.
31971L0319
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira